Tigereye perlur
Tigereye perlur
Einstakt laskasett með Tigereye náttúrustein. Erfitt getur verið að gefa steininum skil á myndum en Tigereye hefur þennan einkennandi glampa sem leikur við ljósið - líkt og tígrisauga.
stærð steinanna er 6mm fyrir utan upphafsmerkið sem er 8mm, fyrir vikið er sett létt í hendi og meðfærilegt.
einstakt sett sem nánast breytir um lit eftir birtu og umhverfi
"Tiger eye is a powerful stone that aids in releasing fear and anxiety, promoting mental clarity, and grounding the energies of the sun and earth"
Í hverju setti eru 10 merki ;
1 upphafsmerki
8 prjónamerki
1 framvindumerki
Öll settin koma á opnanlegum hring sem heldur utan um merkin þegar þau eru ekki í notkun
Prjónamerkin passa á prjóna 2-9mm
ATH. Birtustig skjáa getur verið mismunandi og getur því haft áhrif á hvort prjónamerkin sjálf séu dekkri eða ljósari í raun. Ég reyni ávallt að fanga raunverulegan lit þegar ég mynda vörurnar.